föstudagur, maí 18, 2007
Nafndagur
Í gærkvöldi kynntist ég ættarnafninu De'Ath. Talið er að um 9.589 manns beri þetta nafn í Bretlandi. Það var leikarinn Charles De'Ath sem vakti athygli mína á þessu frábæra nafni en hann lék í lögguþætti sem ég var að horfa á með Limmu, Nick og Sigrúnu. Sigrún bætti þó um betur þegar hún lýsti því yfir að einn samstarfsmanna hennar á spítalanum héti....you guessed it: Dr. De'Ath!
Og talandi um nöfn þá rættist draumur minn frá í gærmorgun: Magnús var það heillin. Litli frændi heitir nú Magnús Helgason. Frábært, eitthvað svo heimilislegt og notalegt!
|
Í gærkvöldi kynntist ég ættarnafninu De'Ath. Talið er að um 9.589 manns beri þetta nafn í Bretlandi. Það var leikarinn Charles De'Ath sem vakti athygli mína á þessu frábæra nafni en hann lék í lögguþætti sem ég var að horfa á með Limmu, Nick og Sigrúnu. Sigrún bætti þó um betur þegar hún lýsti því yfir að einn samstarfsmanna hennar á spítalanum héti....you guessed it: Dr. De'Ath!
Og talandi um nöfn þá rættist draumur minn frá í gærmorgun: Magnús var það heillin. Litli frændi heitir nú Magnús Helgason. Frábært, eitthvað svo heimilislegt og notalegt!
|