sunnudagur, apríl 08, 2007
Írlandsför
Gleðilega páska, elskurnar! Í nótt sneri ég aftur úr útlegð á eyju við vesturströnd Írlands. Myndirnar eru komnar á myndasíðuna. Ég er að dreeeeepast úr sinaskeiðabólgu dauðans svo að þið skuluð taka eftir öllu sem ég er búin að skrifa við þær-það kostaði sársauka og tár! Læt hér staðar numið í bili og vona að ég jafni mig bráðlega svo ég geti skrifað ferðasöguna.
Kys
C
|
Gleðilega páska, elskurnar! Í nótt sneri ég aftur úr útlegð á eyju við vesturströnd Írlands. Myndirnar eru komnar á myndasíðuna. Ég er að dreeeeepast úr sinaskeiðabólgu dauðans svo að þið skuluð taka eftir öllu sem ég er búin að skrifa við þær-það kostaði sársauka og tár! Læt hér staðar numið í bili og vona að ég jafni mig bráðlega svo ég geti skrifað ferðasöguna.
Kys
C
|