miðvikudagur, nóvember 01, 2006
Hvaða sjampó notarðu?
Í gærkvöldi gerðist sá merki atburður að fullorðin stúlka strauk mér um hárið og lýsti því yfir að það væri lungamjúkt. Ég varð þó ekki eins hissa og feimin eins og í fyrra skiptið sem þetta gerðist. Þá var það önnur stúlka (og allar vinkonur hennar) sem struku mér og undruðust hármýktina. Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta yfir þessari nýfengnu athygli.
|
Í gærkvöldi gerðist sá merki atburður að fullorðin stúlka strauk mér um hárið og lýsti því yfir að það væri lungamjúkt. Ég varð þó ekki eins hissa og feimin eins og í fyrra skiptið sem þetta gerðist. Þá var það önnur stúlka (og allar vinkonur hennar) sem struku mér og undruðust hármýktina. Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta yfir þessari nýfengnu athygli.
|