föstudagur, nóvember 03, 2006
Dýri
Vá, ég sá sjónvarpsstjörnu hér rétt í þessu! Hann stikaði hér um gangana í humátt á eftir Prof Bruce McGorum MRCVS og mér fannst ég kannast við hann þó ég gæti ekki komið honum fyrir mig. Svo rann upp fyrir mér ljós: þetta var Dr Kevin Corley BVM&S, PhD, DACVIM, DACVECC, MRCVS sem bjargaði munaðarlausu folaldi svo eftirminnilega í sjónvarpsþáttaröðinni SuperVets eða "OfurDýrar". Kannski hann sé að koma hér til starfa....brjálæðislegt maður!
|
Vá, ég sá sjónvarpsstjörnu hér rétt í þessu! Hann stikaði hér um gangana í humátt á eftir Prof Bruce McGorum MRCVS og mér fannst ég kannast við hann þó ég gæti ekki komið honum fyrir mig. Svo rann upp fyrir mér ljós: þetta var Dr Kevin Corley BVM&S, PhD, DACVIM, DACVECC, MRCVS sem bjargaði munaðarlausu folaldi svo eftirminnilega í sjónvarpsþáttaröðinni SuperVets eða "OfurDýrar". Kannski hann sé að koma hér til starfa....brjálæðislegt maður!
|