föstudagur, nóvember 03, 2006
Dr Proppé
Ég fór á grímuball í gærkvöldi klædd sem Dr Alan Statham. Ég fékk nokkrar athugasemdir frá fólki sem kvað mig mjög hugaða að koma klædd sem karlmaður. Hins vegar voru nokkrir karlmenn klæddir sem kvenfólk, meira að segja einn í Playboykanínugervi. Ég var með álímt yfirskegg og sterku kallafjarsýnisgleraugun sem Christina gaf mér í brúðkaupinu hennar Heidiar. Fílaði mig í tætlur en hins vegar var ég eiginlega óhugnanlega lík Óttarri Proppé. Ég redda myndum af þessum viðburði á næstu dögum, þá sjáið þið hvað ég á við!
|
Ég fór á grímuball í gærkvöldi klædd sem Dr Alan Statham. Ég fékk nokkrar athugasemdir frá fólki sem kvað mig mjög hugaða að koma klædd sem karlmaður. Hins vegar voru nokkrir karlmenn klæddir sem kvenfólk, meira að segja einn í Playboykanínugervi. Ég var með álímt yfirskegg og sterku kallafjarsýnisgleraugun sem Christina gaf mér í brúðkaupinu hennar Heidiar. Fílaði mig í tætlur en hins vegar var ég eiginlega óhugnanlega lík Óttarri Proppé. Ég redda myndum af þessum viðburði á næstu dögum, þá sjáið þið hvað ég á við!
|