föstudagur, september 01, 2006
Svoddan Nalli
Oh, ég er svo kosmópólítan og internasjónal! Ég sýndi það í sms sendingum mínum á föstudagskvöld:
á íslensku til Frakka
á frönsku (heimatilbúinni) til Skota
á ensku til Dana
á dönsku til Íslendings
Og þá erum við komin hringinn!
Það er skemmst frá því að segja að aðeins helmingur viðtakenda skildi nokkuð í skilaboðunum.
|
Oh, ég er svo kosmópólítan og internasjónal! Ég sýndi það í sms sendingum mínum á föstudagskvöld:
á íslensku til Frakka
á frönsku (heimatilbúinni) til Skota
á ensku til Dana
á dönsku til Íslendings
Og þá erum við komin hringinn!
Það er skemmst frá því að segja að aðeins helmingur viðtakenda skildi nokkuð í skilaboðunum.
|