þriðjudagur, júlí 18, 2006
Oooooohhhh, fallin í sömu gryfju!
Haldið þið að ég hafi ekki sent málfarskvörtun rétt í þessu...ég er óforbetranleg. Ég fékk áðan auglýsingu frá Sparisjóðnum þar sem orðin "nýjir gjaldeyrisreikningar" koma tvisvar fram. Þessu get ég auðvitað ekki tekið þegjandi. Og svona fyrst ég var að kvarta minntist ég líka nokkrum orðum á orðsendinguna "Ert þú að fá nógu góða vexti?" sem alltaf fylgir rafrænu kvittununum frá þeim. Öööeeuuugh!
|
Haldið þið að ég hafi ekki sent málfarskvörtun rétt í þessu...ég er óforbetranleg. Ég fékk áðan auglýsingu frá Sparisjóðnum þar sem orðin "nýjir gjaldeyrisreikningar" koma tvisvar fram. Þessu get ég auðvitað ekki tekið þegjandi. Og svona fyrst ég var að kvarta minntist ég líka nokkrum orðum á orðsendinguna "Ert þú að fá nógu góða vexti?" sem alltaf fylgir rafrænu kvittununum frá þeim. Öööeeuuugh!
|