<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, júlí 26, 2006

Maður úr bernskuminni mínu skaut upp kollinum á BBC 4 í morgun: Bhutros Bhutros Gali var í viðtali, sá mæti maður, og leit til baka til Súezkrísunnar. Ég fékk lýsis- og grautarbragð í munninn því þannig brögðuðust morgnarnir í mínu ungdæmi. Ég hristi það þó fljótlega af mér með espressobolla. En mikið var nú notalegt að heyra af honum Búdda kallinum, ég hélt svei mér þá að hann væri dáinn. Og í viðtalinu var minnst á Dag Hammarskjöld sem einmitt minnir mig á hverfið mitt í Köben þar sem er að finna breiðgötuna Dag Hammarskjölds Allé.

En annað í fréttum:

Lifið heil!


|