miðvikudagur, júní 28, 2006
Annríkidæmi
Hah, nördalega fjöldaskeytið sem ég fékk um daginn var sko toppað í gær, þar var beðið um rottuhala og eggjastokka úr einræktuðum músarungum.
Nú, annað í fréttum er að síðustu tvær vikur hafa verið alveg gífurlega annasamar. Mun ég segja frá þeim í máli og myndum þegar ég er búin að tæma myndavélina inn á tölvuna. Í stuttu máli hefur þetta verið á döfinni:
|
Hah, nördalega fjöldaskeytið sem ég fékk um daginn var sko toppað í gær, þar var beðið um rottuhala og eggjastokka úr einræktuðum músarungum.
Nú, annað í fréttum er að síðustu tvær vikur hafa verið alveg gífurlega annasamar. Mun ég segja frá þeim í máli og myndum þegar ég er búin að tæma myndavélina inn á tölvuna. Í stuttu máli hefur þetta verið á döfinni:
- Heimsókn sætalingsgúgganna Bödda og Kötu og frábær útilega með þeim
- Eagles tónleikar
- Undirbúningur fyrir brúðkaup aldarinnar
- Brúðkaup aldarinnar, brjálað stuð
- Undirbúningur fyrir minn fyrsta ráðstefnufyrirlestur
- Atvinnutilboð og stresskast yfir því
En þangað til verðið þið bara að bíða alveg kyrr á trjástubbnum og bíða.
Færsla þessi er helguð Bogga sem er allt í einu að koma út úr skápnum með frábær vaxlitaverk. Kys til HongKong elsku litli frændi minn!
|