<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, maí 09, 2006


Ætli vesalings lávarðahjónin Trotman hafi nokkra hugmynd um hvað "post genomic" þýðir? Ekki veit ég það.

Ég er nýkomin úr skottúr til Köben með hlaðnar hygge-rafhlöður og til í tuskið. Mikið þykir mér nú vænt um þann stað, það var hlýtt og frábært veður alla dagana. Ferðalýsing fylgir síðar.

Er búin að setja inn mars og apríl myndir á myndasíðuna, þær eru svo sem ekkert sérstakar en það er alla vega ein mynd af Tótu og nokkrar af Mollie. Restin er auðvitað blóm og dýr.

Vi höres ved!

|