<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, apríl 10, 2006

Taktík...?

Hvernig í ósköpunum á stór mynd af Sigurjóni Kjartanssyni með loðkraga, skakkt bros og sólina í augunum að fá fólk til þess að sækja um starf hjá Eimskipum? Hafiði séð auglýsinguna í atvinnublaði sunnudagsmoggans? Hvað gengur þeim til? Fermingarbörnum finnst kannski sniðugt að versla við fyrirtæki sem upphefja kjánana Sveppa og Audda en þessi Eimskipaauglýsing missir algjörlega marks....eða hvað finnst ykkur?

|