<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, desember 05, 2005

Oj tónlist!

Heyrði í Madonnu í útvarpinu um helgina. Henni tókst þar á einstæðan hátt að ríma orðin "bad", "sad" og "glad" í alveg óhemju leiðinlegu lagi. Hvernig kemst hún upp með þetta? Eru það upphandleggsvöðvarnir? Þorir fólk ekki að segja það sem því virkilega finnst af hræðslu við að verða barið?

Hmmm....ég ætti kannski að fara að beita sömu aðferð til þess að fá mínu fram-ég hef alla vega upphandleggina til þess....

|