föstudagur, október 21, 2005
Happy New Year!!!
Uuuuunaður! Var í Sainsbury's áðan og fór auðvitað, eins og dyggum aðdáanda sæmir, í gyðingadeildina. Þar höfðu verið sett upp skilti með þessum orðum: "Sainsbury's wishes customers a Happy New Year 5766!". Ég féll í stafi af unaði og nautn og fékk enn á ný staðfest að gyðingadeildin er frááábær og ætti að vera ein slík í hverri verslun.
Las einhvers staðar að nýár gyðinga byrjar 12. október 2005. Af hverju 5766? Ef einhver veit, viljið þið segja mér?
Takk,
Charlotta
|
Uuuuunaður! Var í Sainsbury's áðan og fór auðvitað, eins og dyggum aðdáanda sæmir, í gyðingadeildina. Þar höfðu verið sett upp skilti með þessum orðum: "Sainsbury's wishes customers a Happy New Year 5766!". Ég féll í stafi af unaði og nautn og fékk enn á ný staðfest að gyðingadeildin er frááábær og ætti að vera ein slík í hverri verslun.
Las einhvers staðar að nýár gyðinga byrjar 12. október 2005. Af hverju 5766? Ef einhver veit, viljið þið segja mér?
Takk,
Charlotta
|