sunnudagur, júlí 24, 2005
Barndómsganga
Um daginn keypti ég mér af rælni jógúrtdrykk í fernu sem átti að bragðast af mangó og ferskjum. Strax við fyrsta sopann leið mér eins og ég væri á Kató og pissubíllinn silaðist fram hjá (pissubíllinn, pissubíllinn!) og ég rólaði mér hærra og hærra í stígvélum og hveitipokakjól. Rankaði við mér við hávaðann í sogrörinu er ég saug í mig dreggjarnar.....þetta var eplajógi!!!! Mangó og ferskjur, pifffff!
|
Um daginn keypti ég mér af rælni jógúrtdrykk í fernu sem átti að bragðast af mangó og ferskjum. Strax við fyrsta sopann leið mér eins og ég væri á Kató og pissubíllinn silaðist fram hjá (pissubíllinn, pissubíllinn!) og ég rólaði mér hærra og hærra í stígvélum og hveitipokakjól. Rankaði við mér við hávaðann í sogrörinu er ég saug í mig dreggjarnar.....þetta var eplajógi!!!! Mangó og ferskjur, pifffff!
|