föstudagur, júní 24, 2005
Föstudagsbull
Þó að amma eigi ekki tölvu og hangi ógjarnan á netinu vil ég óska henni til hamingju með afmælið í dag!
Danska dagsins: VVS-mand (pípulagningamaður). Stytting á hinu óþjála Vand-, varme- og sanitetsmand. Sanitet gæti misskilist sem geðheilsa og þetta gæti því verið sérgrein innan læknisfræðinnar, svona svipað og háls-, nef- og eyrnalæknir: Þvagfæra-, efnaskipta- og geðlæknir kannski...eða kannski ekki.....
....voooondur brandari.....
...ætti að snúa mér að öðrum og mikilvægari verkefnum!
|
Þó að amma eigi ekki tölvu og hangi ógjarnan á netinu vil ég óska henni til hamingju með afmælið í dag!
Danska dagsins: VVS-mand (pípulagningamaður). Stytting á hinu óþjála Vand-, varme- og sanitetsmand. Sanitet gæti misskilist sem geðheilsa og þetta gæti því verið sérgrein innan læknisfræðinnar, svona svipað og háls-, nef- og eyrnalæknir: Þvagfæra-, efnaskipta- og geðlæknir kannski...eða kannski ekki.....
....voooondur brandari.....
...ætti að snúa mér að öðrum og mikilvægari verkefnum!
|