mánudagur, júní 20, 2005
Enn sem komið er eina myndin af mér í brúðkaupsdressinu-Christina gaf mér þessi gleraugu, er hún ekki góð? Sko, mamma, vonandi verða einhverjar myndir án gleraugna og af kjólnum og allt, en þetta er fyrsta myndin af mér sem mér berst. Ansi hrædd um að gleraugun séu með á þeim flestum...þau eru svooooo fín!
|