föstudagur, maí 20, 2005
Danska orð dagsins (sem er ekki reglulegur dálkur á þessari síðu) er ståpels, sem er slanguryrði yfir gæsahúð. Opinberlega heitir þetta gåsehud en annað slanguryrði er myrepatter. Mér finnst ståpels langbest. Það má einnig benda á orðið stådreng sem nær einmitt yfir annað líffærafræðilegt fyrirbæri.
Vá, þetta urðu mörg orð dagsins en þau eru sem betur fer öll afar nytsamleg.
|
Vá, þetta urðu mörg orð dagsins en þau eru sem betur fer öll afar nytsamleg.
|