<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, apríl 27, 2005

Tímgunarvandi

Las í mogganum að öryrkjum hefur fjölgað (ástarvikan á Bolungavík hefur kannski haft góð áhrif) og þá á að ráðast gegn rót "vandans". Hva, loksins þegar stofninn nær sér á strik þá er það ekki nógu gott! Það var nú sagt frá því um daginn að þorskárgangar síðustu þriggja ára eru drullulélegir og er þá ekki gott að aðrir stofnar eru á uppleið svona til að leysa þorskinn af í nokkur ár?

Fólk er aldrei ánægt!

|