föstudagur, apríl 15, 2005
Ég þoli ekki ökumenn sem skipta um akrein í miðju hringtorgi án þess að taka eftir því að þeir svína á mér við það. Og ég þoli ekki sjálfa mig fyrir það að eðlisávísunin segir mér alltaf að blikka háu ljósunum og loks þegar meðvitundin tekur yfir þá er allt of seint að fara að leggjast á flautuna...aaargh! ><
|
|