fimmtudagur, janúar 27, 2005
Einmana frumkvöðull
Afró í gær var sveittara en nokkru sinni áður, fólk svolgraði í sig lítravís af vatni, örmagna og þvalt. En það fjölgaði ekkert í sturtuklefunum fyrir það. Ég er ekki sá frumkvöðull sem ég taldi mig vera, fólk kærir sig kollótt um þetta frík sem kýs að baða sig þegar það svitnar.
Annars uppgötvaði ég í morgun að ef maður borðar mangó þá er maður ropandi upp lýsisbragði lengi á eftir...spurning um að taka bara lýsi í staðinn.
|
Afró í gær var sveittara en nokkru sinni áður, fólk svolgraði í sig lítravís af vatni, örmagna og þvalt. En það fjölgaði ekkert í sturtuklefunum fyrir það. Ég er ekki sá frumkvöðull sem ég taldi mig vera, fólk kærir sig kollótt um þetta frík sem kýs að baða sig þegar það svitnar.
Annars uppgötvaði ég í morgun að ef maður borðar mangó þá er maður ropandi upp lýsisbragði lengi á eftir...spurning um að taka bara lýsi í staðinn.
|