þriðjudagur, nóvember 23, 2004
Fullkomið fólk
Eftirfarandi samtal kom einkar illa við mig, verandi í tilvistarkreppu:
Mjóa, sæta fyrirsætan með gullnu húðina (fíbbbl): Hvað gerirðu annars?
Ég: Ég er dýralæknir
Fíbbbl: Ó...vá, ég hef aldrei þekkt dýralækni áður
Ég brosi fallega, nikka og hugsa: Hrmpf...nákvæmlega það sem þú sagðir síðast...aargh
|
Eftirfarandi samtal kom einkar illa við mig, verandi í tilvistarkreppu:
Mjóa, sæta fyrirsætan með gullnu húðina (fíbbbl): Hvað gerirðu annars?
Ég: Ég er dýralæknir
Fíbbbl: Ó...vá, ég hef aldrei þekkt dýralækni áður
Ég brosi fallega, nikka og hugsa: Hrmpf...nákvæmlega það sem þú sagðir síðast...aargh
|