mánudagur, október 18, 2004
Var að pæla: Getur verið að dauð beinflís líti út eins og venjuleg timburflís? Það var nefnilega að dúkka upp flís í puttanum á mér áðan sem hefur ekki verið þarna hingað til og þetta er einmitt þar sem ég brákaði mig við að missa tonn af bárujárni á puttann. Var bara að spá hvort þetta gæti verið hluti af brotnu beini sem var að skila sér...
|
|