<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, júní 07, 2004

Misheppnuð fjórsemismeðferð

Hér er sagt frá konu sem ætlaði í fjórsemismeðferð í Palestínu en lenti óvart í sjösemismeðferð...hahaha...æ ég veit, sorglegur húmor

Maður verður bara svo brenglaður þegar illgjarnir leigusalar læsa mann úti heilt kvöld á stuttbuxum og hlírabol einum fata. Hvað gerir maður þá þegar rignir? Nú, hírist í litla gróðurhúsinu og reynir að finna sér eitthvað til dundurs. Molly, sem var læst inni í húsinu horfði á mig vonsviknum augum gegnum glerhurðina í eldhúsinu. Svo þegar Nick og Limma komu heim þaut hún út og hoppaði kjánalega í kringum mig svona eins og til að fylgja mér inn-fyrst ég var ekki fær um að rata inn af sjálfsdáðum!

|