mánudagur, júní 28, 2004
Gallup Schmallup
Nú leita ég aðstoðar ykkar Á-Íslandi-búandi lesenda, og geri það með könnun hér til hægri. Sko, ég var búin að fylgjast "spennt" með þessari "tvísýnu" kosningabaráttu og "sat límd" við langbylgjuskipaútvarpið á laugardaginn. Samt skil ég ekki þessi úrslit. Sko í fyrsta lagi eru nefnd miklu fleiri nöfn sem eiga að hafa komið vel út úr kosningunum en voru nefnd í byrjun og í öðru lagi er ekkert víst að sá sem fékk flest atkvæði hafi unnið...sko Mogginn lýgur aldrei! Nú spyr ég því: Hver vann?
|
Nú leita ég aðstoðar ykkar Á-Íslandi-búandi lesenda, og geri það með könnun hér til hægri. Sko, ég var búin að fylgjast "spennt" með þessari "tvísýnu" kosningabaráttu og "sat límd" við langbylgjuskipaútvarpið á laugardaginn. Samt skil ég ekki þessi úrslit. Sko í fyrsta lagi eru nefnd miklu fleiri nöfn sem eiga að hafa komið vel út úr kosningunum en voru nefnd í byrjun og í öðru lagi er ekkert víst að sá sem fékk flest atkvæði hafi unnið...sko Mogginn lýgur aldrei! Nú spyr ég því: Hver vann?
|