<$BlogRSDUrl$>

laugardagur, júní 19, 2004

Er á vakt, vildi bara segja frá sjúklingi einum sem hér er. Þad er eitt vesalings hross sem þurfti að gangast undir penis amputation, eða limnám eins og ég kýs að kalla það. Hann lenti nefnilega í því að hundur beit af honum skaufann. Þetta er eins og lélegur brandari! Minnir mig reyndar á "Klámhundinn" eftir Þórarin Eldjárn, en aldrei datt mér nú í hug að hún gæti verið sönn...en svo var mér sagt að hér hefði verið annar vesalingur í vetur með sama vandamál, þannig að þá er næstum hægt að kalla þetta algengt.

|