fimmtudagur, janúar 15, 2004
Verð að monta mig aðeins: Fékk í gær umslag frá kollega mínum á veðhlaupabrautunum og uppveðraðist mjög við þá sendingu. Var gleði mín ekki vegna innihaldsins heldur vegna utanáskriftarinnar "Dr Cxxxxxxxx Oxxxxxxxxx osfrv.". Þetta fer í ramma upp á vegg, eða eins og Danir segja: "Den skal i glas og ramme, lige med det samme"
|
|