<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, október 20, 2003

Ég er alltaf að sjá sama fólkið hér í Edinborg. Til dæmis fólk sem ég var með í partíi fyrir viku sídan, strák sem aðstoðaði mig í banka um daginn og krakka sem ég stóð með í skráningarbiðröðinni í byrjun. Annað hvort er ég svona geðveikislega mannglögg (eða stari of mikið á fólk í kringum mig!) eða Edinborg bara svona lítil. Sem hún er auðvitað!

|