<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, október 24, 2003

Í gær sá ég annan af köllunum á strætóstoppistöðinni, og hvað var hann að gera?? Hann var að láta henda sér út úr matarbúð fyrir að reykja inni í búðinni. Ef þetta er ekki glæpamaður af verstu sort þá veit ég ekki hvað!

Fékk bréf frá bankanum í dag-komnir danskir peningar inn á reikninginn minn, yippee. Fékk hins vegar líka 'giro credit somethingorother' sem ég hélt vera tékkhefti en reyndist vera heilt hefti af innlagnarseðlum til að nota í bankanum! Ef ég finn seðlabúnt úti á götu væri ég vís með að nota það, en annars eru litlar líkur á að þetta verði notað.

|